þriðjudagur, desember 17, 2002
Les Rythmes Digitales\\\
Rakst á þessa ótrúlegu plötu eftir hann Les Rythmes Digitales í gær eftir langan tíma og hún er ennþá á repeat...! Synd að þessi einstaki listamaður hafi ekki komið með neitt gott innslag lengi, spurning hvort WallOfSound, sem gaf hana út sé ennþá starfrækt ?

80' tónar og stanslaust stuð...