þriðjudagur, desember 24, 2002
Jólastress og furðulegheit\\\
Jamm þá er maður búinn að versla allar gjafirnar, reddaði reyndar síðustu gjöfinni kl. 2100 í kvöld. En hef voða lítið að segja frá þessa stundina, nema bara að ég er að reyna koma mér í jólaskapið sem ég er ekki enn kominn í...!
Hefuru einhver ráð lesandi góður ?