föstudagur, desember 13, 2002
Úff, Úff\\\
Jæja, þá er u.þ.b. 2 tímar í að ég verð loksins búinn í þessum ansans prófum, þetta er búið að vera heilmikið puð og hefur kostað margar andvaka nætur ásamt mikilli kaffidrykkju...annars er mér nokk sama hvernig mér á eftir að ganga, ætla bara að hafa gaman í kvöld og það er eins gott að það verði eitthvað sniðugt um að vera !