mánudagur, desember 16, 2002
BadlyDrawnBoy\\\
Jæja, nú var ég að enda við að dánlóda seinasta laginu af nýja disknum með BadlyDrawnBoy, "Have You Fed the Fish". Kann nú alveg ágætlega við hann svona í fyrstu hlustun en efast um að hún slái About A Boy út...!