sunnudagur, desember 08, 2002
Addressur\\\
Jæja, þá er ég loksins búin að redda þessari E-mail addressu minni. Er búinn að bauka við það í allan dag ásamt því að vinna í stærðfræðinni að koma þessari E-mail addressu í loftið sem ég átti inni hjá Íslandssíma og nú er hún loksins orðin að veruleika. Hér getið þið prófað að senda á hana, svo vil ég minna á að ég er þó ennþá með hotmailið góða og er ykkur ávallt velkomið að "add-a" mér inn hjá ykkur gott fólk...brynjarbirgisson@hotmail.com