þriðjudagur, nóvember 19, 2002
Teljari\\\
Held að teljarinn minn sé byrjaður að oftelja eða eitthvað..! Finnst ég allt í einu vera komin með svo margar heimsóknir, það verður þá bara að hafa það ! Mæli samt eindregið með því að þið kíkið á Albúmið mitt víðfræga...þar sem þið getið t.d. náð í þessa mynd..!!