laugardagur, nóvember 09, 2002
Íslenskir ostar\\\
Var að horfa á gamla spólu áðan en þá kom þessi ömurlega sjónvarpsauglýsing frá Osta&Smjörsölunni, þar sem sýndar voru allskyns klippur af ostum og þulurinn sagði alltaf inní: "Skerum'ann", "Sneiðum'ann"...o.s.f.v. ? Þetta var allaveana slappasta auglýsing sem ég hef séð á ævinni..!