mánudagur, nóvember 25, 2002
Það sem streymir úr hátölurunum\\\
Var að enda við að leggja hlustir mínar við nýjasta disk FlamingLips, hlustaði reyndar á hann á síðunni þeirra ! Magnaður diskur frá þeim !
Alveg ótrúlegt samt hvað söngvarinn er líkur pabba !