þriðjudagur, nóvember 05, 2002
Fréttaheimar\\\
Fékk fyrsta tölublað Fréttaheima í dag og las greinina eftir GunnaOl, naggurinn er alveg mega penni. Skil ekki afhverju hann hafi aldrei byrjað aftur að blogga ! Mæli eindregið með því að þið lesið greinina um týpur skólans ! Magnaður pistill þar á ferð..!