föstudagur, nóvember 15, 2002
Fjör á björkvöldi\\\
Jæja, þá er maður komin heim af seinasta bjórkvöldi annarinnar ! Get nú ekki sagt að þetta hafi verið það skemmtilegasta bjórkvöld sem ég hef upplifað, þó var óneitanlega gaman. Skemmti mér alveg konunglega...nema hann Valur þóttist eiga gólfið (alveg á snepplunum greyið) ! Réð ekkert við hann. Þó var gaman að fylgjast með kauða...!