sunnudagur, nóvember 17, 2002
Ammæli\\\
Í fyrsta lagi vil ég þakka Freysa kærlega fyrir mig, þetta var sú skemmtilegasta ammælisveisla sem ég hef farið í lengi ! Bollan og bjórinn flæddi um eins og vatn og þarna var líka SalsaVeisla eins og hún gerist best. Við Dóri komum með frekar lásí gjöf, þó ansi skemmtilega, sem var ilmkerti og KingSizeToblerone ! Svo var farið á Sólon ásamt Óla og Ragga og dansað þar til buxurnar mínar minnkuðu úr 36 yfir 32.
Gott kvöld í heildina litið þó synd að vera auralaus alltaf hreint...