mánudagur, október 28, 2002
Stikkfrí\\\
Leit við í Stikkfrí, eða ísbúðina hans Hebba í gærkvöldi ! Held að naggurinn sé einfaldlega ekki með öllu mjalla, allir ísréttirnir hans heita einhverjum fáránlegum nöfnum. T.d. heitir barnaísinn Olle, bragðarefurinn hjá honun heitir Stormurinn, einn ísrétturinn kallast Lostin....toppnum er svo náð með því að Aðalísrétturinnrétturinn hans heitir Mjukglass !
///þó er ísinn hjá honum helmingi betri en hjá þessari leiðinda ísbúð í Vesturbænum sem selur "Gamelldagsísinn" sem allir eru að tala um !!