föstudagur, október 04, 2002
Sea Change\\\
Var að dánlóda "aðallaginu" af nýju plötu Becks Hansens og ég varð bara fyrir vonbrigðum, hef alltaf verið mikill Beckari (sérstaklega af Mutationsplötunni) en núna varð ég bara fyrir vonbrigðum ! Mér fannst lagið bara grautlélegt en núna er ég að bíða eftir að næsti "hittari" komi í hús...við skulum bara bíða og sjá !!
