mánudagur, október 21, 2002
PepsiBlue\\\
Var sá fyrsti sem keypti mér PepsiBlue útá Select í morgun ! Nýbúið var að raða flöskunum í standana þegar ég stormaði inn og keypti mér eina til að hafa með mér útá bókasafn ! Þetta á víst að vera alveg eins og venjulegt pepsí á bragðið en ég efast stórlega um það ! Er nú mikill kók - og pepsíþambara sjálfur og ætti að þekkja bragðið manna best ! Þetta var allaveana ekki þetta OrginalColabragðið sem maður þekkir úr svarta pepsíinu....ég held að ég gefi þessum nýja drykk barasta 1og 1/2 stjörnu af 4 mögulegum !
Frekar slakir þarna á vísindastofum pepsís verð ég að segja !