fimmtudagur, október 24, 2002
Nessi hressi\\\
Já, hann Steven Spielberg....nei, ég meinti Nessi hringdi í mig í kvöld og bað mig um að fylgjast með PoppTíví því þar væri verið að sýna eitthvað vídjó sem hann hafði verið að vinna að, því miður komst ég ekki að sjónvarpstæki þá en ætla að sjá þetta vídjó hjá honum á morgun !!
Kemur manni sífellt á óvart strákurinn...
Vídjóklikkhausinn að störfum...