miðvikudagur, október 23, 2002
Attention\\\
Nú er nýja GusGus breiðplatan, Attention komin í hús og mér lýst bara ágætlega á gripinn svona við fyrstu hlustun, þó að hún slái nú ekki Polydistortionplötunni við !
Gaman að fylgjast með því hvernig þessir meðlimir sem eftir urðu hafa reddað sér vel út úr þessu eftir að Daníel, Hafdís og Magnús gengu út úr bandinu...
