föstudagur, október 25, 2002
AAfundir á næstunni\\\
Fór í fyrsta skiptið edrú á bjórkvöld hjá FB og skemmti mér konunglega ! Ljósmynararnir vildu ekki sleppa takinu af mér allt kvöldið og mest allur tíminn í pósur og aðrar skemmtilegar stellingar ! Þurfti þó að skjótast með gæsana heim....sem var frekar boring ! En það sem stóð uppúr var naggurinn á dansgólfinu sem ég er handviss um að sé sonur RonJeremys !!!