þriðjudagur, september 17, 2002
Sólhattur\\\
....ég hélt að þetta væri ógjörningur en ég tók of stóran skammt af sólhatti í gær ! Málið var að ég var orðin svo þreyttur á þessum veikindum mínum og tók 4 - 5 töflur í einu og útkoman var vægast sagt hroðaleg ! Sviti, svimi og ógleði allt á sömu mínútunni ! Þó er ég ferskari eftir allt !