föstudagur, september 27, 2002
Kominn aftur\\\
Nú er ástar -og fanbréfunum aldeilis búið að fækka ! Enda bloggleysi búið að ríkja í marga daga hér á Annarhverndagsbloggsíðunni Binni er inni. Annars er lítið að frétta, var á bjórkvökvöldi í gær...og átti dansgólfið eins og vanalega ! Gerði Þórdísi reiða, braut bjórglas hjá Bigga frænda og gaf einhverjum strák olnbogaskot ! Alltaf jafnvinsæll ofurölvi...