mánudagur, ágúst 05, 2002
Gæsahúð\\\
Þvílíka gæsahúð fékk ég þegar ég var að fletta milli stöðva áðan og allt í einu kem ég á stöð þar sem ég sé ég einhvern stól vagga, eitthvað kannast ég við þetta myndskeið og ákveð að stoppa aðeins lengur við en í 1sec eins og ég hafði gert í gegnum allar hina, svo kemur þessi rosa rödd sem segir "síðasta vigið er fallið"...Vúúúúú hvað ég varð stolltur af honum ! Myndin hans Nessa bara í Rerun á SkjáEinum !
Bið ykkur endilega að stilla á SkjáEinn núna ef kl. er ekki orðin meira en 20:00 !