laugardagur, ágúst 17, 2002
Þetta lýst mér vel á\\\
Var að fá fyrsta commentið á síðunni minni áðan frá henni Ernu Ósk og það hljóðar svona....
Ég veit að ég er kannski svolítið sein, en ég verð að segja að persónulega finnst mér nýja "lúkkið" ekki eins flott og hitt gamla, þetta gamla er meira þú Binni! Mér fannst þetta gamla flottara því það var einfalt, þetta virkar eitthvað svo cheap heimasíða núna, svona eins og þú sért að reyna að gera hana eitthvað flotta og nútímalega en virkar ekki alveg....sem dæmi: Buttercup myndböndin, þau eru alltaf að reyna að hafa myndböndin þeirra flott en samt eru þau cheap.
En samt sem áður...útlitið skiptir ekki máli heldur er það innri manneskjan.
Þetta er það besta komment sem ég hef fengið, þúsund þakkir Erna!