miðvikudagur, júlí 31, 2002
Vúúúúúú\\\
Ég held að ég hafi aldrei verið eins stoltur af sjálfum mér eins og akkvurat núna. Skellti mér oní HTML-ið áðan og svona er útkoman ! Splunkuný síða og það ekkert smá flott !
Er núna búinn að hanga fyrir framan skjáinn frá um kl. 2300 og núna er kl. u.þ.b. 0230 ! Já, þetta er mikil og ströng vinna....! Bara synd að það skuli ekki vera helgi annars myndi ég halda upp það, aldrei að vita hvort maður hafi ekki opnunarpartý á MSN-inu einhverntíman á morgun.....aldrei að vita !
Endilega sendið mér athugasemdir ef þær eru einhverjar ! Er alveg til í smá gagnrýni !