þriðjudagur, júlí 02, 2002
Letihaugurinn ég\\\
Uss, hvað maður er búin að vera latur að blogga uppá síðkastið ! Varla annar hver dagur, heldur 3 hver og jafnvel 4 hver ! Eina afsaökunin sem ég hef er sú að það er búið að vera brjálað að gera hjá mér ! Er búin að vera vinna að sjónvarpsauglýsingu og svo er það blessaður skólinn sem er alveg að fara með mig. En nú er sjónvarpsauglýsingin farin í loftið (fer í spilun á morgun) þannig að ég ætti að eiga smá frítíma núna svo övæntið ekki....!