laugardagur, júní 15, 2002
Nóg að gera\\\
Uss, nóg að gera þessa helgina ! Á morgun er ammæli hjá Selmu og á sunnudaginn verður heimkoma Huggu haldin hátíðleg í höll MeistaraFrænda. Svo það er nóg um að vera ! Síða er bara 17. júní á mánudag og ég er búin að versla mér inn fána ! Hafiði það gott krakkar, hef voða lítið að segja þessa dagana en þetta á eftir að lagast....!