þriðjudagur, júní 04, 2002
Blogg í kaffihléi///
Í dag ver›a skástrikin á eftir fyrirsögninni a› vera öfug flví nú blogga ég á Makka(Macintosh G3) og kann fless vegna ekki a› hafa flau öfug eins og venjan er og vona ég a› fletta ey›ileggi ekki daginn fyrir ykkur lesendur gó›ir en svona ver›ur fletta me›an ég vinn hérna hjá pabba e›a augl‡singastofunni Taktik ! Annars er fla› óge›slegt a› vinna á Makka, fla› óflægilegasta er a› fla› er a›eins einn takki á músinni og er fla› a›allega a› gera mér lífi› leitt og svo er fletta st‡rikerfi eins og fla› leggur sig alveg a› gera mig vitlausan !
/// Ég vitna nú bara hér í Súkkat....."Jú, fla› er vont, fla› er vont en fla› venst"