mánudagur, maí 27, 2002
Þáttastjórnandi af guðs náð\\\
Hver ætli hafi ráðið þennan Steina í vinnu á PoppTíví ? Þessi náungi kann enganvegin að vera með þátt ! Hann veit aldrei hvað hann á að segja og lýsingarorðaforði hans er á við orðaforða páfagauks ! Við skulum líta á eitt dæmi: ,,já, ég vil minna á nýju StarWars myndina sem er.....tjah, hún er bara algert rugl eða...eeh...snilld...ehh...eða bara....fáum bara næsta hlustanda á línuna..hvað heititr þú?....'' Þetta er alveg dæmigert fyrir hann ! Ég vil hann úr sjónvarpinu og fá einhvern ekta FM hnakka til að stjórna þessu !