fimmtudagur, maí 02, 2002
Og rétt svar var....\\\
Já, aðeins einn þáttakandi var með rétt svar í Spurningaleiknum í horninu!! Ávöxturinn er Avókataó en sumir héldu að ávöxturinn væri Mangó! Nú er komin ný spurning og bíð ég spenntur eftir því hvernig þáttakan verður í þessum leik því seinast fór hún uppúr öllu valdi! Inboxið mitt fylltist á nótæm og hafði ég enga stjórn á þessu, en núna er ég búin að eyða öllum gömlu póstunum sem voru í inboxinu þannig að ég hef meira en nóg pláss!
Með fram götunni.......í raun var ekki nema einn þáttakandi í spurningaleiknum og er hann/hún búsettur í Spóahólum, þú getur komið að ná í vinningin leið og ég fæ útborgað í sumar