þriðjudagur, maí 14, 2002
Maður dagsins\\\
Já, maður dagsins hvað þá ekki mánaðarins eða ársins er ótvírætt Guðmundur Jóhannsson eða öllu heldur GummiJoh, sem hjálpaði mér að endurbæta síðuna og gaf mér SerialKóðann í Sims! Og að því tilefni verður hann efst í linkabúnkanum ! Gummi lengi lifi...húrrah... !