sunnudagur, maí 12, 2002
Koffínsjokk\\\
Í gær leit ég við í sal sem betur þekktur er fyrir lúxus og ókeypis drykki af vild !! Svo mikil var drykkjan af kókinu og orkudrykkjunum að ég er ekki frá því að ég hafi fengið eitt stykki koffínsjokk ! Ég fékk versta hausverk sem um getur aftan í hnakkann og svo gat ég ekki sofið í alla gadd dem nótt ! Þannig að ég vildi bara vara ykkur við, að ef þið ætlið í lúxussalinn þá skuluð þið passa ykkur á því að falla ekki í sömu gryfju og ég. Farið ykkur hægt í gosdrykkina krakkar!