þriðjudagur, maí 14, 2002
HamborgaraPæling\\\
Getur einhver svarað því hvaða tilgangi Sesamfræ þjóna ofan á hamborgara? Fór nefnilega á McDonald's í dag og fékk mér 2faldann ostborgara sem var ekki með neinum sesamfræjum á ! Þá fór ég að hugsa, af hverju að hafa Sesamfræ á borgurum ? Ég meina, það er ekki eins og það sé eitthvað bragð af þeim ! Eina sem gerist er að þau festast bara í tönnum á manni !