mánudagur, maí 06, 2002
Er maður bara orðinn frægur?\\\
Tjah, hvað haldiði. Ég fékk símtal frá honum Nessa hressa á Laugardagskvöldið og þá tjáð'ann mér að hann væri nýbúinn að gera mig að frægum bloggara ! Hann hafði nefnilega farið á Leiknissíðuna og auglýst mig þar á einhverju umræðusvæði ! Já, ég þakka þér kærlega fyrir þetta Nessi minn ! Efast samt um að þetta hafi verið hentugasti staðurinn til þess að auglýsa síðuna ! Því ég efast um að ég eigi einhverntíman eftir að ræða um HiScore-ið mitt í Champ eða einhvern úrslitaleik í Ensku deildinni........en takk samt !
By Tha Way......Gonzi minn, við gerðum samning þú mannst.....byrjaðu að blogga og ég vil ekki heyra fleiri afsakanir..Og Hana Nú !!!