fimmtudagur, maí 30, 2002
Bíð eftir svari\\\
Jæja, nú var ég að enda við að senda þeim köppum á stöð tvö meil sem var eitthvað á þessa leið: Mig langar að vita hvort þið byrjið að sýna Seinfeld aftur í næsta mánuði ?
Nú er bara að bíða og sjá hvort þeir hjá S2 svari.......
///.....So Stay Tuned On Binni er inni