laugardagur, maí 11, 2002
Auggi vikunnar\\\
Já, nú er komið að horninu sem margir hafa beðið eftir eða Auglýsing Vikunnar ! Auglýsing vikunnar eða öllu heldur ársins er frá Ensku málstöðinni í Reykjavík þar sem einhver meikaður Ameríkani segir ,,Bad english cold be bad business, when your company's english has to be right, call the English languange center ! Alveg kyngimögnuð auglýsing þar á ferð ! En nú er hann vinur okkar hann GunnarOli eða Gajol eins og ég kýs að kall'ann byrjaður með sína fyrstu bloggvæðingu og ekki nóg með það heldur er naggurinn orðin sjálfráða í dag ! Og vil ég bara ósk'onum til hamingju með ammælið ! Bara synd að ég geti ekki smellt neinni mynd af ammælisbarninu hérna á síðuna því ég kann það ekki, og ef þú lesandi góður heldur að þú kunnir það þá máttu endilega hafa samband og kenna mér'idda !!!
Smellið mér inní MSN-ið ykkar ef þið viljið og ef þið eruð ekki með það þá geti þið nálgast messangerinn akkúrat --> hérna !!