fimmtudagur, maí 16, 2002
Appokolips Náf\\\
Í dag (morgun) er ég staðráðinn í að fara sjá ApocalypseNowRedux !
Var einmitt að horfa á myndina áðan nema hún var án texta, og ég held að ég hafi ekki náð söguþræðinum rétt. Annars er þessi mynd algert meistaraverk ! Splattið og geðveikin í hávegum haft og það er einmitt það sem ég vil fá úr góðri stríðsmynd.
